Fréttir og tilkynningar

15.1.2009 : Athugasemdir Lyfjastofnunar við skýrslu Samkeppniseftirlitsins um lyfjamarkaðinn á Íslandi

Samkeppniseftirlitið birti skýrslu 27. nóvember sl. „Öflug uppbygging - opnun markaða og efling atvinnustarfsemi“. Þar er m.a. er fjallað um lyfjamarkaðinn á Íslandi. Lesa meira
 

13.1.2009 : Upplýsingar til markaðsleyfishafa

Nokkrar breytingar á á ATC-flokkun tóku gildi um sl. áramót Lesa meira
 

Eldri fréttir og tilkynningar


Hlutverk og stefna

Hlutverk og stefna

Lögbundið hlutverk Lyfjastofnunar er m.a. að annast útgáfu markaðsleyfa lyfja í samræmi við þær reglur sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu og faglegt eftirlit með starfsemi lyfjabúða, lyfjaheildverslana o.fl.

Lesa meira
 

Fræðsla og útgefið efni

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?

Einungis má markaðssetja lyf hér á landi að fengnu markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út. Það er ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf er síðan markaðssett eða ekki. Lesa meira
 

Hvað er rauði þríhyrningurinn?

Lyf sem geta haft áhrif á hæfni til aksturs eru ekki öll auðkennd rauðum þríhyrningi Lesa meira
 

Aukaverkanir dýralyfja

Lyfjastofnun gaf út bækling í febrúar 2007 um tilkynningar á aukaverkunum dýralyfja. Lesa meira
 

Annað útgefið efni



þetta vefsvæði byggir á eplica. eplica útlitshönnunútlitshönnun - nánari upplýsingar á heimasíðu eplica.