Fréttir

8.5.2009 Fréttir - sveitarstjórnarmál : Áframhaldandi vinna við eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samgönguráðuneytið hefur ákveðið að halda áfram þróunarvinnu varðandi leiðir við eflingu sveitarstjórnarstigsins. Nánar...
 
Hjólað í vinnuna

6.5.2009 Fréttir - umferðarmál : Hjólað í vinnuna af stað

Samgönguráðherra var í fríðum hópi hjólreiðamanna sem hleyptu formlega af stað átakinu „Hjólað í vinnuna“ sem Íþrótta- og ólympíusamband Íslands stendur að. Átakið hófst í morgun í Laugardalnum í Reykjavík og á Akureyri. Nánar...
 

5.5.2009 Fréttir - flugmál : Eigið fé Keflavíkurflugvallar ohf. er 6,3 milljarðar króna

Eigið fé Keflavíkurflugvallar ohf. er 6.382 milljónir króna samkvæmt ákvörðun framhaldsstofnfundar félagsins sem haldinn var föstudaginn 24. apríl. Skuldir eru samtals 22,5 milljarðar og skuldir og eigið fé því samtals 28,9 milljarðar króna. Nánar...
 

Eldri fréttir...


Áhugavert efni

Skipulagsreglur Reykjavíkurflugvallar - mynd

Skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll auglýstar

Samgönguráðherra hefur ákveðið að setja skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll í samræmi við heimild í lögum um loftferðir. Reglurnar hafa meðal annars að geyma fyrirmæli um starfsemi innan flugvallarins og reglur um hindranafleti í nágrenni hans. Nánar...
 
Umferðarslaufur

Ýmsar tillögur um breytingar á ökunámi og starfsemi ökuskóla

Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði í febrúar 2008 til að fjalla um málefni ökunáms og ökukennslu hefur skilað niðurstöðum. Leggur hann til ýmsar breytingar á fyrirkomulagi ökunáms og framkvæmd ökuprófa, tilhögun ökukennaranáms og starfsemi ökuskóla.

Nánar...
 
Glærur frá landshlutafundum samgönguráðherra

Samgönguráðherra á fundum hjá landshlutasamtökum sveitarfélaga

Kristján L. Möller samgönguráðherra sat fundi landshlutasamtaka sveitarfélaga um allt land í vetur. Á þessum fundum hefur hann fjallað einkanlega um stækkun og eflingu sveitarfélaga og samgöngumála. Nánar...
 

Ræður og greinar






Stoðval